top of page
Anchor 1
about.
contact.

Rannsóknar mínar um traust hafa fundið sér farveg í verkefnunum sem hér má sjá.

 

Þegar leitað er fanga um það sem liggur svo nærri hinu ómælda, eru góð ráð dýrmæt, í heimi sem almennt byggist á mælingum. Sú þverstæða, hins ómælda og hins mælda, hefur fært mig inn á lendur hins hversdagslega og síendurtekna. Þar hefur mér reynst vel að dvelja og hlusta eftir margbreytileikanum, óendanlegum sjónarhornum og fegurðinni sem hvílir í öllu.

Hugleiðing: 

Lof mér að hrynja / birt í vefmiðli Stundarinnar í nóvember 2018

 

bottom of page