auðlegð

2016 - 

www.source.re

hugleiðing / verk í vinnslu

Hvernig lítur náttúruleg auðmjúk hagfræði út sem tekur mið af þeirri auðlind sem hver manneskja er? Hvað gerist þegar athyglinni er beint að auð fremur en skorti?

Verkefnið er samtal á milli hagfræðings og listamanns þar sem hagfræðingurinn nærir farveginn með þekkingu hins mælda og listamaðurinn með þekkingu hins ómælda - með það að augnamiði að varpa ljósi á margvísleg sjónarhorn á rannsóknarefnið sem varðar auðlegð, auðlindir, auðmagn, auðvald og auðmýkt. 

Samtalið heldur áfram og farvegurinn birtist. 

IMG_1788.JPG