top of page

slíjm

2012 - 2014

www.slijm.re

Slíjm rannsakar lýsingarhátt nútíðar, í 

vitund um alltumlykjandi gnægtir.

 

Slíjm er starfrækt í samstarfi við Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur listamann og stendur fyrir atburðum þar sem boðið er til hins óvænta.

 

Verkefninu er ætlað að stuðla að hægfara breytingum og virkjun sammannlegra gilda og auðs til móts við blæbrigða-ríkara samfélag.

​Nánar má kynna sér verkefni Slíjm á slóðinni www.slijm.re

bottom of page