cv  

kristín gunnarsdóttir 

2006-2016

BA í heimspeki, Háskóli Íslands

     Frelsi, traust og ábyrgð í frumspeki G.W. Leibniz

 

2012-2014

MA í myndlist, Listaháskóli Íslands

     Velkomin heim - óður til mennskunnar

2001-2004

BA í hönnun, Listaháskóli Íslands

     Búningar í trúariðkun

2012-

Sjálfstætt starfandi lista- og fræðimaður / urania.re, source.re, slijm.re.

- Listrænn stjórnandi, framkvæmda- og rekstrarstjórn, fjármögnun verkefna, ráðgjöf, alhliða kynningarmál og vefumsjón. 

 

2008-2012

Verkefnastjóri / Hönnunarmiðstöð Íslands

- Verkefnisstjórn og marghliða aðkoma að öllum verkefnum Hönnunarmiðstöðvar s.s. sýningum, fyrirlestrum og ráðstefnum sem og hönnunarhátíðinni HönnunarMars. Fjölmiðla- og kynningarfulltrúi, alhliða umsjón með vef og samfélagsmiðlum. 

2001-2015

Ráðgjafi / Galtarviti

- Margvísleg ráðgjöf ásamt gerð viðskiptaáætlunar. 

2004-2007

Leikmynda- og búningahönnuður / Auglýsinga-, kvikmynda- og myndlistargerð.

1989-2018

​Ýmis skrifstofu- og þjónustustörf / Icelandair ferðaráðgjafi, Snæland-Grímsson rútubílstjóri, Hönnunarsjóður Auroru fjölmiðlafulltrúi, Verkfræði-stofa Sigurðar Thoroddsen aðstoðarmaður yfirverkfræðings, Samvinnuferðir-Landsýn gjaldkeri, Kilroy Travels Int. Danmörku skrifstofustörf, Gallup á Íslandi, Hótel Saga þjónn, o.fl.

Kristín Gunnarsdóttir

andante@internet.is

s. 6637364